Það er notalegt að sitja í stólnum því bak hans gefur lítillega eftir.
Sætið er bólstrað og því einstaklega þægilegt.
Mál vöruHámarksþyngd : 110 kg
Breidd : 50 cm
Dýpt : 45 cm
Hæð : 90 cm
Breidd sætis : 44 cm
Dýpt sætis : 38 cm
Hæð sætis : 48 cm
Öryggi og eftirlit
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
MeðhöndlunStóll: Þrífðu með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.
Þurrkaðu með hreinum klút.
Sæti: Beykispónn
Fótgrind: Stál, Krómhúðað
Bólstrun: Pólýúretansvampur 35 kg/m³, Pólýúretansvampur 40 kg/m³
Fótur: Pólýamíðplast
Áklæði: 100% pólýester