Gerir barninu færi á að sitja í réttri hæð við matarborðið.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Gerir barninu færi á að sitja í réttri hæð við matarborðið.
Fyrir 3 ára og eldri.
Carina Bengs
Breidd: 41 cm
Dýpt: 45 cm
Hæð: 77 cm
Breidd sætis: 30 cm
Dýpt sætis: 25 cm
Hæð sætis: 52 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Gegnheil fura, Bæs, Glært akrýllakk