3 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
3 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Handsturtan er með stillingu sem gefur dreift flæði yfir mikið svæði fyrir afslappandi sturtu.
Þú getur fært festinguna upp og niður á stönginni og því stillt handsturtuna í hæð sem hentar þér.
Þú þrífur hann auðveldlega með því að nudda sturtuhausinn með stútnum.
Krómhúðað yfirborðið er endingargott og auðvelt að þrífa.
Í sturtunni er innbyggð skinna sem heldur vatnsflæðinu góðu og notar minni vatn og orku.
Ein stilling.
Í gegnum handsturtuna fara 8 l af vatni/mín.
Hægt er að fá varahluti í þessa vöru. Hafðu samband við þjónustuver eða umbúðalaust fyrir nánari upplýsingar.
Sturtubarki fylgir.
Veggfestingar fylgja með.
Þrýstijöfnunarbúnaður fylgir.
Hægt að bæta við blöndunartækjum í sturtu frá IKEA eða öðrum.
H Preutz/N Karlsson
Þvermál handsturtu: 90 mm
Lengd slöngu: 1500 mm
Hæð: 680 mm
Notaðu borðedik til að hreinsa burt kalk og skolaðu svo með vatni.Nuddaðu kalk af með höndunum.Athugaðu þéttihringi reglulega.Hreinsaðu með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu. Notaðu aldrei hreinsiduft, stálull eða hreinisefni sem eru kalkleysandi, innihalda sýru, alkóhól eða svarfefni.
Sturtubarkarnir innihalda ekkert PVC-plast. Það er hluti stefnu okkar um að draga úr skaðlegum efnum í vörunum okkar. Nú innihalda IKEA vörur ekkert PVC-plast, að rafmagnssnúrum undanskildum.
Með því að framleiða blöndunartæki og sturtur þannig að þau hjálpi fólki við að minnka vatns- og orkunotkun stuðlum við að sjálfbærara heimilislífi.
Handsturta, innri hluti: Asetalplast
Handsturta, ytri hluti/ Haldari: ABS-plast, Krómhúðað
Stútur: Gervigúmmí
Sturtustöng/ Ytri hluti slöngu: Ryðfrítt stál
Festingar fyrir sturtustöng: Sink, Stál, Krómhúðað
Innri hluti slöngu: Silíkongúmmí