Veldu hliðarklæðningu með sömu áferð og hurðirnar þínar til að ná fram stílhreinu útliti, eða blandaðu við aðra liti og áferðir eins og þér hentar.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Veldu hliðarklæðningu með sömu áferð og hurðirnar þínar til að ná fram stílhreinu útliti, eða blandaðu við aðra liti og áferðir eins og þér hentar.
Festið klæðningu á hlið skáps sem er við enda.
Passar fyrir METOD eldhús.
Francis Cayouette
Breidd: 39.3 cm
Hæð: 104.5 cm
Þykkt: 1.3 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Spónaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk