Notaðu snagana til að geyma eldhúsáhöld á veggnum til að spara pláss í skápum og skúffum.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Notaðu snagana til að geyma eldhúsáhöld á veggnum til að spara pláss í skápum og skúffum.
Hægt að hengja á KUNGSFORS veggslá.
Einnig hægt að nota þar sem er mikill raki.
Passar við aðrar vörur í KUNGSFORS línunni.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Ehlén Johansson
Hæð: 6 cm
Burðarþol/snagi: 4 kg
Fjöldi í pakka: 5 stykki
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Ryðfrítt stál