Hægt er að velja hvort hengt sé beint á vegg eða á KUNGFORS veggslá.
Hægt er að velja hvort hengt sé beint á vegg eða á KUNGFORS veggslá.
Losar um pláss á borðplötunni.
Einnig hægt að nota sem stand undir pottlok.
Einnig hægt að nota þar sem er mikill raki.
Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Hafðu í huga að byggingarefni veggja hafa mismunandi burðargetu. Til dæmis getur veggur úr gifsi ekki borið jafn mikið og veggir úr við, steypu eða múrsteinum.
Notið meðfylgjandi veggfestingar til að festa á vegg.
Passar við aðrar vörur í KUNGSFORS línunni.
Aðeins til notkunar innandyra.
Ehlén Johansson
Breidd: 60.0 cm
Dýpt: 30.0 cm
Þykkt: 2.0 cm
Burðarþol: 22 kg
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Rör/ Listi: Ryðfrítt stál, Ryðfrítt stál
Festing: Ryðfrítt stál