Það heyrist enginn skellur þegar þú fleygir rusli því lokið lokast mjúklega og hljóðlega.
Það heyrist enginn skellur þegar þú fleygir rusli því lokið lokast mjúklega og hljóðlega.
Auðvelt að færa ruslafötuna til því það er handfang á bakhliðinni.
Auðvelt að tæma og þrífa þar sem innri fatan er laus.
Ruslafatan getur verið hvar sem er á heimilinu, líka þar sem er raki eins og í eldhúsi eða baðherbergi.
Passar með öðrum vörum í TOFTAN línunni.
P Brickstad/P Petersson
Hæð: 27 cm
Þvermál: 19 cm
Rúmtak: 4 l
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Tunna/ Lok: Ryðfrítt stál, Duftlakkað
Neðri hluti: Styrkt pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Tengi/ Fótstig/ Fata: Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Handfang/ Stöng/ Stoð/ Plata: Ryðfrítt stál