Notalegt, öruggt og þægilegt bæli sem þú getur sett á gólfið eða rennt inn í KALLAX hillueininguna.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Notalegt, öruggt og þægilegt bæli sem þú getur sett á gólfið eða rennt inn í KALLAX hillueininguna.
Þegar þú þarft ekki að nota kassann og vilt spara pláss, þá er einfalt að renna rennilásnum, þannig að hann opnist og kassinn leggst saman.
Hannað fyrir KALLAX hillueiningu.
Fyrir ketti.
Hægt að bæta við grænum LURVIG púða, 33x38 cm.
Það er hægt að tengja við LURVIG kattagöng, seld sér.
IKEA of Sweden
Breidd: 33 cm
Dýpt: 38 cm
Hæð: 33 cm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Grunnefni: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Innlegg: Pappi (a.m.k. 30% endurunnið)