Felliborð fyrir tvo til fjóra, hægt er að aðlaga stærð borðsins eftir þörfum.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Felliborð fyrir tvo til fjóra, hægt er að aðlaga stærð borðsins eftir þörfum.
Hentug skúffa undir borðplötunni fyrir hnífapör, servíettur eða kerti.
Gegnheil fura er náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með aldrinum.
Borðið stenst ströngustu kröfur okkar um stöðugleika, endingu og öryggi þannig að það þoli daglega notkun í fjölda ára.
Fyrir tvo til fjóra.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Carina Bengs
Lágmarkslengd: 65 cm
Hámarkslengd: 123 cm
Breidd: 78 cm
Hæð: 75 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að endurvinna.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Borðplata: Spónaplata, Melamínþynna, Akrýlmálning, Plastkantur, Melamínþynna
Felliplata: Spónaplata, Melamínþynna, Akrýlmálning, Plastkantur, Melamínþynna, Akrýlmálning
Neðri listi/ Fótur: Gegnheilt beyki, Akrýlmálning
Hliðarlisti/ Skúffuframhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning
Stoð: Gegnheilt birki, Akrýlmálning
Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Gegnheil fura
Skúffubotn: Trefjaplata, Mynstur-þrykkt akrýl málning