Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

ALEFJÄLL

Skrifborðsstóll

Grann drappað
Er að klárast
34.950,-

Vörunúmer: 50308686


Nánar um vöruna

Leðrið mun fá á sig fallega áferð með tímanum.

Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.

Leðrið mun fá á sig fallega áferð með tímanum.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Hjólin eru með bremsubúnaði sem heldur stólnum á sínum stað þegar þú stendur upp og losar um hann þegar þú sest niður.

Hæð á sæti og baki er stillanleg og stóllinn hentar því þinni hæð, sama hversu stór þú ert.

Þú færð góðan stuðning fyrir læri og bak því sætisdýptin er stillanleg.

Hallaðu þér aftur af öryggi, stóllinn er með sjálfvirkan sætishalla sem lagar sig að þyngd og hreyfingu.

Öryggi og eftirlit:

Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 1335 og ANSI/BIFMA x5.1.

Hönnuður

Francis Cayouette

Hámarksþyngd: 110 kg

Breidd: 64 cm

Dýpt: 64 cm

Hámarkshæð: 95 cm

Breidd sætis: 51 cm

Dýpt sætis: 42 cm

Lágmarkshæð sætis: 45 cm

Hámarkshæð sætis: 56 cm


Grind:
Þrífðu með mildu sápuvatni.
Þurrkaðu með hreinum klút.

Leður:
Hreinsaðu með ryksugu.
Haldið frá beinu sólarljósi til að koma í veg fyrir ofþornun.

Efni

Miðja fyrir krossfót/ Krossfótur/ Lyftistöng/ Bak: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Hlífðarplata: Pólýprópýlenplast

Fjöður: Stál

Púði á armbrík: Pólýprópýlenplast, Pólýúretansvampur 52 kg/m³

Baksvampur: Pólýúretansvampur 30 kg/m³

Sætisgrind: Formpressað tröllatré

Sætissvampur: Pólýúretansvampur 35 kg/m³, Pólýúretan minnissvampur 50 kg/m³

Rennilás: 100% pólýester

Áklæði: Nautsleður

Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð

Pakki númer: 1
Lengd: 59 cm
Breidd: 49 cm
Hæð: 36 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 17.68 kg
Heildarþyngd: 20.08 kg
Heildarrúmtak: 102.3 l

Samsetningarleiðbeiningar

50308686 | ALEFJÄLL skrifborðsstóll (PDF - 3,1 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

50308686 | ALEFJÄLL skrifborðsstóll (1) (PDF - 830 KB)

50308686 | ALEFJÄLL skrifborðsstóll (2) (PDF - 900 KB)


1 x ALEFJÄLL skrifborðsstóll

Vörunúmer: 50308686

Er að klárast

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
10B

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur