Það er þægilegra að sitja lengi á þessum stólum, sem eru með bólstrað sæti og bogadregið bak.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Það er þægilegra að sitja lengi á þessum stólum, sem eru með bólstrað sæti og bogadregið bak.
Stóllinn er einstaklega þægilegur vegna þess að hann er með örmum og rúnnuðu baki.
Armarnir eru nógu langir til að veita stuðning þegar þú hallar þér aftur og nægilega stuttir til að sitja eins nálægt borðinu og þú vilt við borðhald.
Rúnnað bakið eykur þægindin.
Duftlakkaður stálramminn er bæði stöðugur og endingargóður.
Hægt er að ýta stólnum undir borðið svo hann taki minna pláss þegar hann er ekki notkun.
Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
IKEA of Sweden
Hámarksþyngd: 100 kg
Breidd: 60.0 cm
Dýpt: 56 cm
Hæð: 82 cm
Breidd sætis: 42 cm
Dýpt sætis: 40 cm
Hæð sætis: 49 cm
Þrífðu með rökum klút.Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Grind: Stál, Stál, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 60 kg/m³, Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni, Filtefni úr pólýprópýleni, Trefjaplata
Sætispúði: Pólýestervatt, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 60 kg/m³
Fótur: Stál, Pólýetýlenplast, Litað pólýesterduftlakk
Vefnaður: 100% pólýester