Fjölnota lás auðveldar þér að fyrirbyggja að börn opni til dæmis kælinn eða frystinn.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Fjölnota lás auðveldar þér að fyrirbyggja að börn opni til dæmis kælinn eða frystinn.
Auðvelt að festa með límbandi á öll slétt yfirborð. Þarf að notast við skrúfur til að festa á hrjúfari yfirborð.
Hægt að festa á mismunandi efni, til dæmis málm, plast, gler eða við.
Festinguna á ekki að festa við næstu hurð, skúffu eða ofnhurð – festið aðeins á brún hurðarinnar, skúffunnar eða ofhurðarinnar sem á að læsa.
Notist aðeins innandyra.
Lím getur setið eftir þegar varan er fjarlægð.
Varan hefur verið hönnuð og prófuð fyrir notkun á heimilum.
Húsgagnið þarf að festa við vegg, jafnvel þótt að skúffurnar séu læstar með fjölnota lás.
IKEA of Sweden
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
Löm/ Ól: Pólýamíðplast
Málmhlutir: Stál
Límband: Pólýetýlensvampur, Gervigúmmí