Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

LIDHULT

Sex sæta hornsófi

Með legubekk/grann/bomstad svarbrúnt
Samsetningarvara
Uppselt
425.800,-

Þú situr í þægindum því pokagormarnir styðja við líkamann á réttum stöðum og fylgja honum eftir. Sófinn er einstaklega mjúkur og notalegur þar sem efsta lagið er úr kúlutrefjum. Hátt bakið og stuðningur við hnakka veita þægindi.

Aðrar vörur í LIDHULT línunni

Nánar um vöruna

Þú situr í þægindum því pokagormarnir styðja við líkamann á réttum stöðum og fylgja honum eftir. Sófinn er einstaklega mjúkur og notalegur þar sem efsta lagið er úr kúlutrefjum. Hátt bakið og stuðningur við hnakka veita þægindi.

Armarnir eru með aukafyllingu og eru hannaðir til að vera þægilegir. Þú getur hallað þér upp að þeim eða hvílt höfuðið á þeim ef þú vilt liggja útaf.

Hirsla undir legubekknum. Lokið helst opið svo þú getir tekið hluti úr og sett í á einfaldan og öruggan hátt.

Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Mál vöru

Hæð með bakpúðum: 102 cm

Hæð baks: 76 cm

Dýpt legubekks: 164 cm

Dýpt: 98 cm

Dýpt sætis, legubekkur: 120 cm

Breidd hægri: 367 cm

Breidd vinstri: 275 cm

Hæð undir húsgagni: 7 cm

Dýpt sætis: 53 cm

Hæð sætis: 45 cm

Meðhöndlun
Grind:
Hreinsaðu með ryksugu.
Þrífðu með rökum klút.
Hönnuður

Henrik Preutz

Efni

Tveggja sæta eining

Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð

Sikksakkfjöður/ Málmhlutir/ Pokagormaeining: Stál

Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan

Grind: Gegnheill viður, Krossviður, Spónaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt, Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni, Filtefni úr pólýprópýleni, Trefjaplata

Plasthlutar: Pólýprópýlenplast

Sætispúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýestervatt, Filtklæðning, Trefjakúlur úr pólýester

Bakpúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 23 kg/m³, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýestervatt, Pólýestervatt, Trefjakúlur úr pólýester

Koddi: Filtefni úr pólýprópýleni, Trefjakúlur úr pólýester


Legubekkur

Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð

Sikksakkfjöður/ Pokagormaeining: Stál

Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan

Grind: Gegnheill viður, Krossviður, Spónaplata, Gegnheill harðviður, Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Akrýlmálning

Málmhlutir: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk, galvaníserað

Sætispúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýestervatt, Filtklæðning, Trefjakúlur úr pólýester

Bakpúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 23 kg/m³, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýestervatt, Pólýestervatt, Trefjakúlur úr pólýester

Koddi: Filtefni úr pólýprópýleni, Trefjakúlur úr pólýester


Armur

Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð

Grind: Gegnheill viður, Krossviður, Spónaplata, Pappi, Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýúretansvampur 25 kg/m³

Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan


Horneining

Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð

Sikksakkfjöður/ Málmhlutir/ Pokagormaeining: Stál

Grind: Gegnheill viður, Spónaplata, Krossviður, Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³

Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan

Koddi: Filtefni úr pólýprópýleni, Trefjakúlur úr pólýester

Bakpúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 23 kg/m³, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýestervatt, Pólýestervatt, Trefjakúlur úr pólýester

Sætispúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýestervatt, Filtklæðning, Trefjakúlur úr pólýester

1 x Horneining

LIDHULT

Vörunúmer: 00405595


1 x Legubekkur

LIDHULT

Vörunúmer: 40405876

Er að klárast


2 x Armur

LIDHULT

Vörunúmer: 50407021


2 x Tveggja sæta eining

LIDHULT

Vörunúmer: 70404366

Er að klárast


1x
LIDHULT horneining (00405595)
Pakki númer: 1
Lengd: 130 cm
Breidd: 86 cm
Hæð: 39 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 14.84 kg
Heildarþyngd: 19.65 kg
Heildarrúmtak: 438.3 l

Pakki númer: 2
Lengd: 90 cm
Breidd: 80 cm
Hæð: 78 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 25.30 kg
Heildarþyngd: 31.00 kg
Heildarrúmtak: 561.6 l

1x
LIDHULT legubekkur (40405876)
Pakki númer: 1
Lengd: 148 cm
Breidd: 95 cm
Hæð: 44 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 45.04 kg
Heildarþyngd: 50.00 kg
Heildarrúmtak: 611.6 l

Pakki númer: 2
Lengd: 95 cm
Breidd: 79 cm
Hæð: 23 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 10.65 kg
Heildarþyngd: 12.90 kg
Heildarrúmtak: 167.3 l

2x
LIDHULT armur (50407021)
Pakki númer: 1
Lengd: 102 cm
Breidd: 58 cm
Hæð: 26 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 12.14 kg
Heildarþyngd: 14.50 kg
Heildarrúmtak: 153.8 l

2x
LIDHULT tveggja sæta eining (70404366)
Pakki númer: 1
Lengd: 147 cm
Breidd: 79 cm
Hæð: 30 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 20.99 kg
Heildarþyngd: 24.00 kg
Heildarrúmtak: 348.4 l

Pakki númer: 2
Lengd: 147 cm
Breidd: 83 cm
Hæð: 40 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 26.10 kg
Heildarþyngd: 29.85 kg
Heildarrúmtak: 488.0 l

00405595
LIDHULT horneining (PDF)

40405876
LIDHULT legubekkur (PDF)

50407021
LIDHULT armur (PDF)

70404366
LIDHULT tveggja sæta eining (PDF)

Eingöngu er hægt að hlaða niður nýjustu útgáfu af leiðbeiningum. Þær eru því hugsanlega frábrugðnar leiðbeiningunum sem fylgja vörunni.


1 x LIDHULT horneining

Vörunúmer: 00405595

Húsgagnadeild
2
Stofa
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x LIDHULT legubekkur

Vörunúmer: 40405876

Er að klárast

Húsgagnadeild
2
Stofa
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

2 x LIDHULT armur

Vörunúmer: 50407021

Húsgagnadeild
2
Stofa
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

2 x LIDHULT tveggja sæta eining

Vörunúmer: 70404366

Er að klárast

Húsgagnadeild
2
Stofa
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur