Slitfletir eru með mjúku, gegnlituðu 1,2 mm gæðaleðri sem er bæði mjúkt og lipurt viðkomu.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Slitfletir eru með mjúku, gegnlituðu 1,2 mm gæðaleðri sem er bæði mjúkt og lipurt viðkomu.
Hliðar og bak eru klæddar slitsterku húðuðu efni sem hefur sama útlit og viðkomu og leður.
Sessur fylltar með eftirgefanlegum svampi og pólýestertrefjavatti veita líkamanum góðan stuðning.
Hægt að fjarlægja armana og því er auðvelt að bæta við legubekk.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hulsur á fætur í stíl við áklæðið fylgja.
Fast áklæði.
Gæðaleður er meðhöndlað með léttri verndandi húð til að halda náttúrulegum misfellum eins og merkingum, hrukkum og littilbrigðum. Því er það ekki eins þolið fyrir sólarljósi, óhreinindum, vökvum og rispum eins og leður sem er meðhöndlað með þykkari húð.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
IKEA of Sweden
Breidd: 360 cm
Hæð: 78 cm
Lágmarksdýpt: 89 cm
Hámarksdýpt: 158 cm
Hæð arms: 64 cm
Lágmarksdýpt sætis: 61 cm
Hámarksdýpt sætis: 128 cm
Hæð sætis: 44 cm
Hreinsaðu með ryksugu.Haldið frá beinu sólarljósi til að koma í veg fyrir ofþornun.
Frá og með september 2016 hafa öll húðuð efni sem notuð eru í IKEA vörur ekki innihaldið DMF (dímetýlformamíð). DMF er leysiefni sem getur haft eitrandi áhrif umhverfið og fólk sem vinnur við framleiðsluna.
Allt leður í IKEA vörum hefur verið krómfrítt síðan 2017. Það kemur í veg fyrir að króm (VI) geti haft skaðleg áhrif á starfsfólk sem vinnur við framleiðslu vörunnar og á umhverfið þegar henni verður fargað.
Bak- og sætisgrind: Krossviður, Filtefni úr pólýprópýleni, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýesterholtrefjavatt, Filtklæðning, Gegnheill viður, Trefjaplata
Bakpúði: Pólýestervatt, Pólýúretansvampur 25 kg/m³
Sætispúði: Pólýestervatt, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³
Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð
Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan
Bak- og sætisgrind: Krossviður, Trefjaplata, Spónaplata, Gegnheill viður
Armur, grind: Krossviður, Trefjaplata, Spónaplata, Pólýúretansvampur 25 kg/m³, Gegnheill viður
Bakpúði: Pólýestervatt, Pólýúretansvampur 25 kg/m³
Sætispúði: Pólýestervatt, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³
Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð
Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan
Stál, Krómhúðað
1 x LANDSKRONA grind, þriggja sæta sófi
Vörunúmer: 00413406
3 x LANDSKRONA fótur
Vörunúmer: 30292399
2 x LANDSKRONA grind, legubekkur
Vörunúmer: 30413099
Er að klárast