Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru öryggisfestingar til að festa fataskápinn við vegginn innifaldar.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru öryggisfestingar til að festa fataskápinn við vegginn innifaldar.
Fullkomin hirsla fyrir samanbrotinn fatnað eða til að hengja upp stuttar og langar flíkur.
Ef þig langar til að halda öllu í röð og reglu þá er hægt að bæta við SKUBB kössum, þremur í setti.
Stillanlegar lamir svo hægt sé að stilla hurðirnar af.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Ein fataslá, ein föst hilla og ein stillanleg fylgja með.
Höldur fylgja.
Aukahlutir til að skipuleggja fataskápinn að innan eru seldir sér.
Passar með öðrum húsgögnum í BRIMNES línunni.
Fatasláin rúmar um tuttugu skyrtur á herðatrjám.
Ein hilla rúmar um tíu samanbrotnar buxur eða tuttugu stuttermaboli.
K Hagberg/M Hagberg
Breidd: 78 cm
Dýpt: 50 cm
Hæð: 190 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Hliðarplata/ Toppplata/ Skilrúm/ Bak/ Botnplata/ Hilla/ Sökkulframhlið/ Hurðakarmur: Spónaplata, Pappírsþynna
Bakhlið/ Panill: Trefjaplata, Pappírsþynna
Sökkulbakhlið: Spónaplata