Hátt bakið gefur hálsinum góðan stuðning.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hátt bakið gefur hálsinum góðan stuðning.
Með ríkulegu úrvali af sætispúðum er auðvelt að breyta útliti POÄNG og stofunnar.
Fyrir aukin þægindi og hvíld má nota hægindastólinn með POÄNG skemli.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Formað eikarlímtré veitir þægilega fjöðrun.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Efnið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 30.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Noboru Nakamura
Breidd: 68 cm
Dýpt: 82 cm
Hæð: 100 cm
Breidd sætis: 56 cm
Dýpt sætis: 50 cm
Hæð sætis: 42 cm
Bómullin í vörunni er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri en þannig drögum við úr umhverfisáhrifum. Það að auki fá bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Burðarefni: 100% pólýprópýlen
Grind: Formpressaður viðarspónn með yfirborði úr, Eikarspónn, Bæs, Glært akrýllakk
Vefnaður: 55% bómull, 12% viskósi/reion, 8% léreft, 25 % pólýester
Vatt: 100% pólýester (a.m.k. 80% endurunnið)
Fyllling: Pólýúretansvampur 35 kg/m³, Pólýúretansvampur 23 kg/m³
Neðra fóður: 100% pólýprópýlen
1 x Grind, hægindastóll
Vörunúmer: 10433263
1 x Púði fyrir hægindastól
Vörunúmer: 90362469
Skemill
Innskotsborð, 2 í setti