Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

NORDVIKEN

Stækkanlegt borð

Svart
Er að klárast
64.950,-
210/289x105 cm
Vörunúmer: 70359991


Nánar um vöruna

Hefðbundinn stíll stöðuga viðarborðstofuborðsins passar hvar sem er.

Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.

Vefverslun:Uppselt
Verslun:Fá eintök til

Hefðbundinn stíll stöðuga viðarborðstofuborðsins passar hvar sem er.

Borðstofuborðið færir rýminu náttúrulegt yfirbragð. Hvítt og gróft yfirborðið leyfir æðum viðarins að njóta sín.

Undirlagið er úr gegnheilum við og er því mjög stöðugt.

Notaðu með NORDVIKEN stólum, þannig færðu nægt sætapláss fyrir alla og fallegt heildarútlit.

Ein manneskja getur auðveldlega lengt borðið þegar gesti ber að garði.

Tvær stækkunarplötur eru geymdar undir borðplötunni, bakvið lokurnar á langhlið borðsins.

Stækkunarplöturnar eru með öryggisfestingu sem heldur þeim á sínum stað þegar náð er í þær undan borðinu.

Ástigið fyrir miðju veitir fótunum góðan stuðning meðan þú færð þér kaffibolla.

Við erum búin að prófa það fyrir þig! Yfirborðið þolir vökva, matarslettur, olíu, hita, rispur og högg.

Nánari upplýsingar:

Aðeins ætlað til notkunar innandyra.

Fyrir sex til átta.

Hönnuður

Francis Cayouette

Lágmarkslengd: 210 cm

Hámarkslengd: 289 cm

Breidd: 105 cm

Hæð: 75 cm

Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.
Þurrkaðu með hreinum klút.

Umhverfisvernd

Hægt að endurvinna.

Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.

Efni

Borðplata: Spónaplata, Asksspónn, Bæs, Litað akrýllakk, Pappír

Stækkunarplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Asksspónn, Bæs, Litað akrýllakk, Glært akrýllakk

Hliðarlisti/ Þverslá/ Framhlið/ Fótur/ Neðri listi: Gegnheil fura, Lím, Bæs, Litað akrýllakk

Útdraganleg stöng: Gegnheilt birki, Lím, Bæs, Litað akrýllakk

Pakki númer: 1
Lengd: 194 cm
Breidd: 67 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 28.96 kg
Heildarþyngd: 31.50 kg
Heildarrúmtak: 100.7 l

Pakki númer: 2
Lengd: 214 cm
Breidd: 65 cm
Hæð: 7 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 28.20 kg
Heildarþyngd: 31.40 kg
Heildarrúmtak: 98.6 l

Pakki númer: 3
Lengd: 214 cm
Breidd: 65 cm
Hæð: 7 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 28.98 kg
Heildarþyngd: 31.45 kg
Heildarrúmtak: 98.6 l

Samsetningarleiðbeiningar

70359991 | NORDVIKEN stækkanlegt borð (PDF - 4,3 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

70359991 | NORDVIKEN stækkanlegt borð (1) (PDF - 780 KB)

70359991 | NORDVIKEN stækkanlegt borð (2) (PDF - 410 KB)


1 x NORDVIKEN stækkanlegt borð

Vörunúmer: 70359991

Er að klárast

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
07J

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur