Kaffikvörnin er með lausu handfangi svo hún taki minna pláss þegar hún er ekki í notkun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Kaffikvörnin er með lausu handfangi svo hún taki minna pláss þegar hún er ekki í notkun.
Er með keramikkvörn sem er sterkari og endingarbetri en stálkvörn.
Kvörnin gerir þér kleift að stjórna hversu fínt kaffið er malað þannig að það henti þínum smekk og hvernig þú hellir upp á.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Mikael Axelsson
Hæð: 18 cm
Þvermál: 16 cm
Má aðeins þvo í höndunum.
Handfang/ Lok/ Nagli/ Þráður/ Meginhluti/ Botn: Ryðfrítt stál
Hulstur: EVA-plast.
Hnúður: Asetalplast