Eldhúsið fær heildrænna útlit með sökkli sem lokar gatinu milli gólfsins og grunnskápsins.
Eldhúsið fær heildrænna útlit með sökkli sem lokar gatinu milli gólfsins og grunnskápsins.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
IKEA of Sweden
Breidd: 220.0 cm
Hæð kerfis: 8 cm
Breidd kerfis: 220 cm
Hæð: 8.0 cm
Þykkt: 1.0 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Gervigúmmí, Pólýprópýlenplast, Plastþynna (a.m.k. 90% endurunnið)