Með LED snjallljósaperu getur þú lagað lýsinguna að mismunandi aðstæðum. Hafðu til dæmis daufa og hlýlega birtu til að skapa þægilega stemningu.
Nánari upplýsingar um IKEA Home smartInnskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Með LED snjallljósaperu getur þú lagað lýsinguna að mismunandi aðstæðum. Hafðu til dæmis daufa og hlýlega birtu til að skapa þægilega stemningu.
Hægt er að stýra allt að tíu LED ljósaperum, LED ljósapanilum eða LED ljósahurðum í einu, með TRÅDFRI fjarstýringunni eða þráðlausa ljósdeyfinum – deyfðu, kveiktu eða slökktu.
Ef þú bætir við TRÅDFRI hreyfiskynjara kviknar og slokknar sjálfkrafa á LED ljósaperunum, LED ljósapanilunum og LED ljósahurðunum.
Bættu við TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart appinu og þú getur ákveðið hvaða ljós kvikna samtímis og stjórnað þeim með mismunandi hætti.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Notkun á ljósdeyfi dregur úr orkunotkun og getur lækkað rafmagnsreikninginn.
Aðeins hægt að nota með IKEA ljósastýringarvörum.
Þú þarft eitt stjórntæki úr TRÅDFRI línunni (fjarstýringu, þráðlausan ljósdeyfi eða þráðlausan hreyfiskynjara) til að tengja ljós við gáttina og appið.
Birtan frá þessari LED peru samsvarar birtu frá hefðbundinni 57 W glóperu.
Líftími LED er um 25.000 klst.
Orkunotkun í biðstöðu: 0,3 W.
Nota má ljósaperuna í -20°C til +40°C.
Varan er CE merkt.
Náðu í fría IKEA Home smart appið í Google Play eða App Store, eftir því hvernig síma þú ert með.
Virkar með IKEA Home smart.
Eiginleikar:
Það er hægt að nota þessa vöru með þráðlausum ljósdeyfi. IKEA ljósastýring gerir þér kleift að deyfa ljósin án þess að hafa veggtengdan ljósdeyfi.
Þessi ljósapera hentar ekki með veggtengdum ljósdeyfum.
TRÅDFRI fjarstýring og gátt eru seld sér.
IKEA of Sweden
Sjálfgefið ljósstreymi: 400 Lumen
Sjálfgefið litarhitastig: 2700 kelvin
Þvermál: 50 mm
Orkunotkun: 5.0 W
Hæð: 57 cm
Okkar vörur eru aðeins með LED lýsingu.
Inniheldur ekki kvikasilfur.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Pólýkarbónatplast
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | LED1837R5 |
Orkuflokkur | A+ |
Vegin orkunotkun | 5 kWh/1000h |
Uppgefið nýtanlegt ljósstreymi | 400 Lumen |
Uppgefinn halli burðarbita | 36 ° |
Uppgefinn líftími | 25000 h |
Litarhitastig | 2700 kelvin |
Fjöldi kveikja/slökkva umferða | 25000 skipti |
Hægt að nota með ljósdeyfi | Nei |
Upphitunartími í 60% af fullu ljósmagni | 1 |
Teikning af málum ljóssins | www.ikea.com |
Málafl | 5 Watt |
Litaendurgjöf | 90 |
Skilgreindur halli burðarbita | 36 ° |
Litrófsgreining á bilinu 180-800 nm | www.ikea.com |
Deyfanlegt þráðlaust | Já |