Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

STRANDMOLKE

Sæng, svöl

14.990,-
240x220 cm
Vörunúmer: 90457207


Nánar um vöruna

Svöl sæng sem er auðveld í umhirðu. Hún er úr dobby-ofinni bómull með holtrefjafyllingu úr endurunnu hráefni.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Svöl sæng sem er auðveld í umhirðu. Hún er úr dobby-ofinni bómull með holtrefjafyllingu úr endurunnu hráefni.

Mjúkar og léttar trefjar viðhalda þykkt sinni og einangrunareiginleikum sem gerir það að verkum að það loftar vel um líkamann og hann viðheldur jöfnu hitastigi alla nóttina.

Með saumum með skilrúmum til að fyllingin haldist á sínum stað og hitinn dreifist jafnt um sængina.

Hentar vel ef þér verður oft heitt í svefni.

Sængina má þvo í vél við 60°C en það hitastig fjarlægir rykmaura.

Sængin er seld í bómullarpoka þannig að þú getir rúllað henni upp og pakkað niður þegar hún er ekki í notkun. Þú getur einnig notað pokann fyrir óhreinan þvott eða til að geyma persónulega muni.

Nánari upplýsingar:

252 þræðir.

Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.

Varan hefur verið eldvarnarprófuð samkvæmt staðlinum CAN/CGSB 4,2 No 27,5 og uppfyllir kröfur hans um útbreiðslumark ≥7,1 sek.

Hönnuður

Maja Ganszyniec

Lengd: 220 cm

Breidd: 240 cm

Þyngd fyllingar: 890 g

Heildarþyngd: 2580 g

Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.
Má ekki setja í klór.
Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).
Má ekki strauja.
Má ekki þurrhreinsa.

Umhverfisvernd

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Bómullin í þessari vöru er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri, ásamt því að bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni. Þannig drögum við úr umhverfisáhrifum

Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.

Efni

Vefnaður: 100% bómull

Fylling: 100 % pólýestertrefjar (100% endurunnið)

Pakki númer: 1
Lengd: 46 cm
Breidd: -
Hæð: -
Þvermál: 21 cm
Nettó þyngd: 2.79 kg
Heildarþyngd: 2.90 kg
Heildarrúmtak: 15.9 l

Ráðleggingar og leiðbeiningar

90457207 | STRANDMOLKE sæng, svöl (PDF - 570 KB)


1 x STRANDMOLKE sæng, svöl

Vörunúmer: 90457207

Smávörudeild
13
Svefnherbergisvefnaðarvara

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25