Dreifð lýsing sem veitir góða almenna birtu í herberginu.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Dreifð lýsing sem veitir góða almenna birtu í herberginu.
Glerskermurinn er munnblásinn af reynslumiklu handverksfólki og því er hann einstakur.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E27 kúlulaga, hvítt.
Hengið á krók í loftinu.
Loftfesting ekki innifalin.
Notaðu hvíta ljósaperu ef þú ert að nota venjulegan lampaskerm eða lampa og vilt dempaða birtu og jafna dreifingu á lýsingunni.
Varan er CE merkt.
Hægt að bæta við öðrum ljósum úr sömu línu.
Francis Cayouette
Hámark: 22 W
Þvermál: 40 cm
Lengd rafmagnssnúru: 1.3 m
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Loftkúpull/ Lampahaldari/ Hlíf: Stál, Nikkelhúðað
Skermur: Gler