Bakkinn er á tveimur hæðum og er með stöðugu handfangi. Hann ber auðveldlega bæði diska og glös og allt kemst í einu á borðið.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Bakkinn er á tveimur hæðum og er með stöðugu handfangi. Hann ber auðveldlega bæði diska og glös og allt kemst í einu á borðið.
Bambus er endingargóður og sterkur harðviður með jafna áferð. Hann þolir raka og rispast lítið. Náttúrulegur litur bambusarins er svipaður beyki.
IKEA of Sweden
Lengd: 28 cm
Breidd: 20 cm
Hæð: 27 cm
Hámarksþyngd: 2.50 kg
Fyrir notkun á að bera á olíu sem er samþykkt fyrir matvæli og berið reglulega á eftir það.Má aðeins þvo í höndunum.
Endurnýjanlegt hráefni (bambus).
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og bambus, sem vex hratt, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Öfugt við jarðefni og önnur takmörkuð hráefni, eru endurvinnanleg hráefni fengin af lifandi uppsprettu sem hægt er að rækta upp á sama hraða og þau eru notuð.
Handfang/ Bakki: Bambus, olía
Standur: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk