Vatteruð dýnuhlíf úr blöndu sem er svöl viðkomu og fyllingu sem er að mestu úr endurunnu hráefni.
Vatteruð dýnuhlíf úr blöndu sem er svöl viðkomu og fyllingu sem er að mestu úr endurunnu hráefni.
Fyllingin inniheldur vaxblandaðar viskósatrefjar sem draga í sig aukahita ef líkamshiti eykst og losar hann þegar líkamshiti lækkar aftur. Líkamshitinn helst jafn og þú sefur vært.
Teygja á hornunum heldur dýnuhlífinni á sínum stað.
Dýnuhlíf á milli laks og dýnu verndar gegn blettum og óhreinindum og lengir líftíma dýnunnar.
Dýnuhlífina má þvo í vél á 40°C.
Fyrir dýnur sem eru allt að 42 cm þykkar.
Maja Ganszyniec
Lengd: 200 cm
Breidd: 180 cm
Má þvo í vél við hámark 40°C, viðkvæmur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull).
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni og drögum úr umhverfisáhrifum.
Hægt er að endurvinna pólýester oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Efri hlið: 51.5% pólýetýlen, 48.5% pólýester (100% endurunnið)
Bakhlið: 65% pólýester (100% endurunnið), 35% bómull
Fylling: 90% pólýester (a.m.k. 80% endurunnið) / 10% viskósi