Þú getur auðveldlega fest höfðagaflinn á SLÄKT rúmgrind sem er hægt að stækka.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þú getur auðveldlega fest höfðagaflinn á SLÄKT rúmgrind sem er hægt að stækka.
Sígild hönnun með rúnnuðum hornum og yfirborði sem rispast síður og því endist rúmið um ókomin ár.
Höfðagafl er fáanlegur í nokkrum litum sem passa við húsgögn úr SMÅSTAD línunni. Tilvalið ef þú vilt breyta útlitinu á rúminu þegar barnið verður eldra.
Ebba Strandmark
Breidd: 90 cm
Hæð: 40 cm
Þykkt: 2.2 cm
Breidd dýnu: 80 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Trefjaplata, Akrýlmálning, Plastkantur