Sætisbakið og bogalögun barstólsins veitir neðra baki góðan stuðning og kemur í veg fyrir þreytu í baki. Þú situr þægilega, lengur og í góðri stellingu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Sætisbakið og bogalögun barstólsins veitir neðra baki góðan stuðning og kemur í veg fyrir þreytu í baki. Þú situr þægilega, lengur og í góðri stellingu.
Dýpkandi sætið jafnar út þyngd og dregur úr álagi
Gegnheill viðurinn gerir stólinn endingargóðan og stöðugan.
Það er alltaf betra að hafa skemil undir fótunum.
Fáanlegur sem barstóll í mismunandi hæðum fyrir eldhúsbekk eða -eyju.
Passar fyrir barborð sem er 110 cm á hæð.
Barstóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
Francis Cayouette
Hámarksþyngd: 110 kg
Breidd: 40 cm
Dýpt: 48 cm
Hæð: 101 cm
Breidd sætis: 40 cm
Dýpt sætis: 34 cm
Hæð sætis: 75 cm
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að endurvinna.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Fótur/ Listi: Gegnheil fura, Bæs, Glært akrýllakk
Sæti: Formpressaður viðarspónn, Beykispónn, Formpressaður viðarspónn, Bæs, Glært akrýllakk