Gefur af sér þægilega lýsingu, fullkomið til að slaka á en varpar einnig skemmtilegum myndum á vegginn.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Gefur af sér þægilega lýsingu, fullkomið til að slaka á en varpar einnig skemmtilegum myndum á vegginn.
Prófað og samþykkt til notkunar fyrir börn.
Peran er innifalin og hægt að skipta um þegar þess þarf. Ný pera fæst sem varahlutur í IKEA. Hafðu samband við þjónustuver eða umbúðalaust fyrir nánari upplýsingar.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Ljósið sendir frá sér 110 lúmen sem er u.þ.b. jafngilt þeirri birtu sem kemur frá 15 vatta glóperu.
Festið rafmagnssnúruna við vegginn með meðfylgjandi festingunum.
Varan er CE merkt.
Við vitum að barnahúð er afar viðkvæm, en ekki hafa áhyggjur. Varan er án efna sem gætu haft skaðleg áhrif á barnið.
Ljósið er með lága rafspennu, engar hvassar brúnir, smáhluti, heitt yfirborð, op eða krækjur.
Snúrur auka köfnunarhættu. Aldrei setja vörur með snúrum þar sem börn ná til, t.d. við barnarúm, ungbarnarúm eða leikgrind.
Hanna Brogård
Ljósstreymi: 110 Lumen
Breidd: 28 cm
Dýpt: 25 mm
Hæð: 24 cm
Lengd rafmagnssnúru: 2 m
Orkunotkun: 1.6 W
Þurrkaðu af ljósinu með afþurrkunarklút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Stál, Duftlakkað