SÖDERHAMN sófalínan er djúp, lág og mjúk og lausir púðar við bakið gefa góðan stuðning.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
SÖDERHAMN sófalínan er djúp, lág og mjúk og lausir púðar við bakið gefa góðan stuðning.
Sætið er þægilegt og gefur eftir, þökk sé teygjanlegu efni í botninum og eftirgefanlegum svampi í sessunum.
Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 40.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Ola Wihlborg
Breidd: 105 cm
Dýpt: 99 cm
Hæð: 83 cm
Breidd sætis: 93 cm
Dýpt sætis: 48 cm
Hæð sætis: 40 cm
Má þvo í vél við hámark 30°C, venjulegur þvottur.Þvoðu sér.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 100°C.Straujaðu á röngunni.Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur þvottur.
Grind: Trefjaplata, Gegnheill viður
Bólstrun: Pólýúretansvampur 20 kg/m³
Franskur rennilás: 100% nælon
Húðuð vattering: Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýesterholtrefjavatt
Grind: Krossviður, Trefjaplata, Filtklæðning, Stál, Gegnheill viður
Bakpúði: Pólýesterholtrefjar, Filtefni úr pólýprópýleni
Bólstrun: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýesterholtrefjavatt, Filtefni úr pólýprópýleni
Húðuð vattering: Pólýesterholtrefjavatt, Filtefni úr pólýprópýleni
Rúmbotnsfesting: Pólýprópýlenplast
Rimlabotn: Samlímdur viðarspónn, Birkispónn
Franskur rennilás: 100% nælon
Áklæði: 100% pólýester
76% bómull, 24 % pólýester
1 x Grind, sætiseining
Vörunúmer: 00223878
2 x Áklæði, armur
Vörunúmer: 40454485
2 x Grind, armur
Vörunúmer: 80223884
1 x SÖDERHAMN grind, sætiseining
Vörunúmer: 00223878
2 x SÖDERHAMN áklæði, armur
Vörunúmer: 40454485
2 x SÖDERHAMN grind, armur
Vörunúmer: 80223884
1 x SÖDERHAMN áklæði, sætiseining
Vörunúmer: 90454497
Uppselt