Þú getur haft myndina fremst eða aftast, vegna þess hve ramminn er djúpur.
Þú getur haft myndina fremst eða aftast, vegna þess hve ramminn er djúpur.
Getur staðið eða hangið á vegg, hvort sem hentar betur.
Kartonið dregur fram myndina og auðveldar innrömmun.
Sýrulaust karton, aflitar ekki myndina.
Stærðir rammanna eru þannig að það hentar vel að raða nokkrum saman.
Framhliðin er úr plasti og því er ramminn öruggur.
Karton fylgir.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Breidd myndar án kartons: 20 cm
Hæð myndar án kartons: 25 cm
Breidd myndar með kartoni: 13 cm
Hæð myndar með kartoni: 18 cm
Breidd kartons, innanmál: 12 cm
Hæð kartons, innanmál: 17 cm
Breidd hirslu: 23 cm
Hæð hirsla: 28 cm
Rammi/ Innri rammi: Trefjaplata, Pappírsþynna
Framhlíf: Pólýstýrenplast
Karton: Pappír
Bakhlið/ Trönur/rammastandur: Trefjaplata, Akrýlmálning