Snúruúrtakið gerir þér kleift að hafa fjöltengi og snúrur úr augsýn en innan seilingar.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Snúruúrtakið gerir þér kleift að hafa fjöltengi og snúrur úr augsýn en innan seilingar.
Hægt er að festa hirsluna hægra eða vinstra megin, í samræmi við plássið sem þú hefur eða smekk.
Tölvan þín og annar búnaður er vel loftræstur því op er á bakhlið þilsins.
Skúffustopparar koma í veg fyrir að skúffurnar séu dregnar of langt út.
Hentar í miðju herbergi þar sem bakhliðin er frágengin.
Þú getur stækkað vinnurýmið með því að raða saman skrifborði og skúffueiningu. Öll skrifborð og skúffueiningar í MICKE línunni eru jafnhá.
Þú getur aðlagað hillurnar að mismunandi hlutum og fært þær svo til eftir þörfum. Þú nýtir plássið betur með stillanlegum hillum.
Þegar viðbótareiningu er bætt við verður borðið að standa við vegg til að koma í veg fyrir hættu á falli.
Varan hefur verið hönnuð og prófuð fyrir notkun á heimilum.
Fylgdu ávalt leiðbeiningunum um hleðslu raftækja. Við mælum með að þú slökkvir á tækjunum þegar þau eru skilin eftir eftirlitslaus í lengri tíma.
Henrik Preutz
Breidd: 105 cm
Dýpt: 50 cm
Hæð: 75 cm
Burðarþol: 50 kg
Þrífðu með rökum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Með því að nota endurunnin pappír í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Borðplata/ Hliðarplata/ Botnplata: Spónaplata, Trefjaplata, Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Akrýlmálning, Plastkantur, Plastkantur
Stuðningsfótur: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Trefjaplata, Akrýlmálning, Plastkantur, Plastkantur
Snúrubarki/ Baklisti/ Hilla/ Framhlið: Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur
Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Pappírsþynna
Skúffubotn: Trefjaplata, Akrýlmálning
Fótur: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk