Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

HIMLAVALV

3D-dýna í ungbarnarúm

19.950,-
60x120x10 cm
Vörunúmer: 90321006


Nánar um vöruna

Áklæðið má taka af og þvo á 60°C.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Áklæðið má taka af og þvo á 60°C.

Þú getur skolað miðhluta dýnunnar með volgu vatni.

Kosturinn við kjarna dýnunnar er að loft kemst í gegn og efnið er teygjanlegt og veitir þægindi.

Barnið sefur vært og rótt á þessari dýnu þar sem bæði efniviðurinn og notagildið hafa farið í gegnum strangar öryggisprófanir.

Öryggi og eftirlit:

Af öryggisástæðum er mikilvægt að ekki sé bil á milli dýnu og ungbarnarúmsins.

Rennilásinn er öruggur fyrir börn þar sem við fjarlægðum flipann á rennilásnum. Settu bréfaklemmu í lykkjuna til að opna og loka. Gleymdu ekki að fjarlægja bréfaklemmuna.

Uppfyllir EN 16890:2017+A1:2021, sérákvæði sem sett var fram af Staðlasamtökum Evrópu, Comité Européen de Normalisation (CEN).

Nánari upplýsingar:

Hentar fyrir ungbarnarúm með innra mál 60x120 cm.

Við mælum með teygjulaki fyrir ungbarnarúmi frá IKEA. Þau eru í réttri stærð fyrir dýnurnar okkar, og því heldur dýnan lögun sinni og stærð.

Hönnuður

Synnöve Mork

Lengd: 120 cm

Breidd: 60 cm

Þykkt: 10 cm

Leyfðu dýnunni að þorna alveg í gegn áður en áklæðið er sett aftur á.
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.
Má ekki setja í klór.
Má ekki setja í þurrkara.
Straujaðu við hámark 150°C.
Má ekki þurrhreinsa.

Umhverfisvernd

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Allar dýnur frá IKEA, þar með taldar dýnur í sófarúm, eru án eldtefjandi íðefna nema sé þess krafist í lögum. Við kappkostum við að nota hráefni með eldvarnandi eiginleika, eins og hindranir úr trefjum.

Efni

Áklæði: 64 % pólýester, 36% bómull

Áklæði, hlið/ Fylling: 100 % pólýester

Hlífðarefni: 100% pólýprópýlen

Fyllling: Pólýetýlenplast

Dýnuver: 64% pólýester, 36% bómull

Pakki númer: 1
Lengd: 120 cm
Breidd: 60 cm
Hæð: 10 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 4.96 kg
Heildarþyngd: 5.10 kg
Heildarrúmtak: 75.6 l

Ráðleggingar og leiðbeiningar

90321006 | HIMLAVALV 3D-dýna í ungbarnarúm (PDF - 1,1 MB)


1 x HIMLAVALV 3D-dýna í ungbarnarúm

Vörunúmer: 90321006

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
15H

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur