Skynsemi og fegurð er góð blanda. Þynna er auðveld umhirðu og verndar gegn raka, rispum og höggum. Viðarmynstrið er fallegt og gefur yfirborðinu náttúrulegt og líflegt útlit.
Opnir veggskápar nýta vel plássið yfir vaskinum og borðplötunni. Tilvalinn staður fyrir borðbúnað, áhöld og aðra hluti sem þú notar oft.
Grunnskápur með þremur skúffum hentar fyrir minnstu áhöldin og stóra potta. Með skúffum sem hægt er að draga nánast alveg út og því færðu góða yfirsýn og auðvelt aðgengi að innihaldinu.
Bættu við skipulagshirslum á borð við hnífaparabakka og diskastanda til að fullnýta og koma skipulagi á plássið í skápunum og skúffunum, selt sér.
Veggháfar eru áhrifamiklir – bæði fyrir loftið og útlitið á eldhúsinu. Seldir sér.
Grunnskápur fyrir ofn með aukageymslupláss í skúffunni að neðan fyrir pönnur, bökunarform og skurðarbretti.
Eldhúsið er hannað fyrir smærri innbyggð heimilistæki. Nett helluborð veitir þér meira vinnupláss á borðplötunni – tilvalið fyrir smærri íbúðir.
Fyrirferðarlítið innbyggt helluborð gefur þér kost á að nýta borðplássið betur til að undirbúa matargerðina, selt sér.
ENHET snúningshilla veitir þér þægilegt og auðvelt aðgengi að smáhlutum á borð við lykla, bætiefni og kryddstauka. Hún festist auðveldlega í opnum skápum úr ENHET línunni.
ENHET slá fyrir snaga, ENHET snagar og SKATTÅN ílát auðvelda þér að nýta hvern sentímetra undir opna ENHET skápnum til að geyma þurrkur, hnífapör og kryddjurtir.
ENHET krókar eru tilvaldir fyrir diskaþurrkur eða SKATTÅN ílát til að geyma hnífapör áhöld og kryddjurtir. Krókarnir renna auðveldlega í raufarnar undir eða á hlið opna ENHET skápsins.
ENHET hangandi hilluinnlegg gerir þér kleift að nýta betur plássið á milli hillna í ENHET hillueiningum. Tilvalið til að koma skipulagi á hluti á borð við espressóbolla, krukkur, hárþurrkur eða handklæði.
Bættu við ENHET aukahlutum til að nýta hirsluna til hins ýtrasta. Engin þörf á að bora! Selt sér.
Einstaki blindnaglinn auðveldar samsetningu og festingarnar eru varla sjáanlegar.
12,5 cm háir ENHET fætur setja grunnskápinn í þægilega hæð og bæta stöðugleika hans.
Eftir þínu höfði! Skiptu á litnum á skápunum og áferðinni á borðinu og framhliðunum til að búa til nútímalegt, sígilt, stílhreint eða litríkt útlit sem höfðar til þín.
BILLSBRO stílhreinar höldur gefa af sér nútímalegt yfirbragð.
Þynnri borðplata með beinum köntum og plasthúðuðu yfirborði með marmaraáferð passar í nútímaleg og hefðbundin eldhús. Styttu plötuna í lengd sem þér hentar og notaðu meðfylgjandi kantlista á kantana.
Vaskurinn er dýpri að aftanverðu þar sem þú getur geymt hluti eins og uppþvottalögur og -bursta. Úr ryðfríu stáli – sem er hreinlegt, endingargott og slitsterkt efni.
SKYDRAG ljósasett er hannað fyrir ENHET línuna – tilvalið bæði sem vinnulýsing yfir borðplötu og til að búa til ákveðna stemningu í eldhúsinu. Með TRÅDFRI spennubreyti og þráðlausum ljósdeyfi getur þú auðveldlega kveikt, slökkt og deyft lýsinguna.
Grunnskápur fyrir vask er hentugur staður til að flokka rusl og að aftan er pláss fyrir rör og lagnir.
Hægt að bæta við HÅLLBAR flokkunarfötum. Með því að hafa flokkunarfötur undir vaskinum kemur þú upp snyrtilegri flokkunaraðstöðu.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þarf að festa við vegg af öryggisástæðum. Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Skrúfur til að festa borðplötuna á grunnskápana eru innifaldar.
Skrúfur til að festa saman grunnskápa innifaldar.
IKEA of Sweden/IKEA of Sweden/E Lilja Löwenhielm/Mikael Axelsson/H Preutz/A Fredriksson/IKEA of Sweden/F Cayouette
Breidd: 203 cm
Dýpt: 63.5 cm
Hæð: 222 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Hurð/skúffuframhlið á ofnaskáp/skúffuframhlið: Þurrkaðu með hreinum klút.Hilluinnlegg, hangandi/snúningshilla/ílát/snagi/slá fyrir snaga/halda/blöndunartæki/vegghilla: Þurrkaðu með hreinum klút.Borðplata: Þurrkaðu með hreinum klút.Hurð/skúffuframhlið á ofnaskáp/skúffuframhlið: Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.Vaskur, einfaldur: Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.Notaðu ekki svarfefni, stálull eða hörð eða beitt áhöld sem geta rispað ryðfrítt yfirborðið.Borðplata: Þurrkaðu strax upp bleytu og óhreinindi með mjúkum klút vættum með uppþvottalegi eða sápu, til að koma í veg fyrir varanlega bletti á borðplötunni.
Blöndunartæki
Vatn er dýrmæt auðlind og okkur ber að varast sóun á því. Þess vegna eru allir kranar og allar sturtur hjá okkur með búnaði sem sparar vatn og orku án þess að draga úr krafti. Gott fyrir okkur og umhverfið.
Með því að framleiða blöndunartæki og sturtur þannig að þau hjálpi fólki við að minnka vatns- og orkunotkun stuðlum við að sjálfbærara heimilislífi.
Grunnskápur fyrir ofn, með skúffu
Hliðarplata/ Hilla: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Plastþynna, Plastkantur
Botnplata/ Bakrim: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur
Skúffa: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Skúffubotn: Trefjaplata, Plastþynna
Grunnskápur með þremur skúffum
Hliðarplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Plastþynna, Plastkantur
Botnplata/ Bakrim: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur
Skúffa: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Skúffubotn: Trefjaplata, Plastþynna
Grunnskápur fyrir vask
Hliðarplata/ Botnplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Plastþynna, Plastkantur
Bakrim/ Fylling: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur
Fætur fyrir skáp
Rör: Stál, Duftlakkað
Fótur: Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Diskur: Stál, Duftlakkað, Galvaníserað stál
Festing: Stál, Epoxý/Akrýlhúð
Vegghilla
Rör: Stál, Duftlakkað
Hilla: Galvaníserað stál, Duftlakkað
Fleygur: Stál, Epoxý/Akrýlhúð
Hurð/ skúffuframhlið á ofnaskáp/ skúffuframhlið
Grunnefni: Spónaplata
Framhlið/ Bakhlið: Plastþynna
Kantur: Plastkantur
Hilluinnlegg, hangandi
Galvaníserað stál, Duftlakkað
Snúningshilla
Bakki: Galvaníserað stál, Duftlakkað
Járnrör/ Toppur/ Botn/ Lás: Stál, Duftlakkað
Stoppskrúfa: Pólýamíðplast, Kopar
Skrúfa: Stál, galvaníserað
Efri hluti/ Botn/ Ró: Ryðfrítt stál
Ílát
Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Snagi
Ryðfrítt stál, Duftlakkað
Slá fyrir snaga
Stál, Duftlakkað
Borðplata
Spónaplata, Samlímt, Plastkantur, Samlímt
Vaskur, einfaldur
Grind: Ryðfrítt stál
Svampur: pólýúretanplast
Vatnslás/sigti fyrir 1 hólf
Rör: Pólýprópýlenplast
Sía/ Sía: Ryðfrítt stál
Pakkningar: Gervigúmmí
Halda
Ál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Blöndunartæki
Blöndunartæki: Sink, Málmhúðað
Innri blöndunartæki: Styrkt pólýamíðplast
Stútur: Látún, Látún, Málmhúðað
1 x Vatnslás/sigti fyrir 1 hólf
Vörunúmer: 10311539
1 x Blöndunartæki
Vörunúmer: 30442365
1 x EKBACKEN borðplata
Vörunúmer: 00335625
4 x ENHET snagi
Vörunúmer: 00465754
1 x LILLVIKEN vatnslás/sigti fyrir 1 hólf
Vörunúmer: 10311539
3 x ENHET fætur fyrir skáp
Vörunúmer: 10449018
2 x ENHET vegghilla
Vörunúmer: 20448971
1 x ENHET snúningshilla
Vörunúmer: 20465734
Uppselt
1 x LÅNGUDDEN vaskur, einfaldur
Vörunúmer: 30315174
1 x ENHET grunnskápur fyrir ofn, með skúffu
Vörunúmer: 30440413
1 x ENHET grunnskápur með þremur skúffum
Vörunúmer: 30440427
1 x GLYPEN blöndunartæki
Vörunúmer: 30442365
2 x SKATTÅN ílát
Vörunúmer: 30465757
1 x ENHET hurð
Vörunúmer: 40457648
3 x BILLSBRO halda
Vörunúmer: 50334303
1 x ENHET grunnskápur fyrir vask
Vörunúmer: 50440426
1 x ENHET skúffuframhlið á ofnaskáp
Vörunúmer: 50457657
1 x ENHET slá fyrir snaga
Vörunúmer: 50465742
1 x ENHET skúffuframhlið
Vörunúmer: 70457656
Er að klárast
1 x ENHET hilluinnlegg, hangandi
Vörunúmer: 70465755
1 x ENHET skúffuframhlið
Vörunúmer: 90457655