Skemmtileg og sterkbyggð hirsla til að geyma og skipuleggja leikföng, þar sem hægt er að sitja, leika eða slaka á.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Skemmtileg og sterkbyggð hirsla til að geyma og skipuleggja leikföng, þar sem hægt er að sitja, leika eða slaka á.
Það eru margar rennur í rammanum, þannig að þú getur sett kassa og hillur þar sem þú vilt hafa þær - og breytt til hvenær sem er.
Lág hirsla auðveldar börnum að ná í og skipuleggja dótið sitt.
Hægt að bæta við TROFAST loki.
Studio Copenhagen
Breidd: 94 cm
Dýpt: 44 cm
Hæð: 52 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Gegnheil fura, Litað akrýllakk
Pólýprópýlenplast