GRÖNLID sófinn er sérstaklega þægilegur með djúpum sætispúða með trefjakúlum ásamt stórum og þægilegum bakpúða.
Hægt er að raða sófaeiningunum saman á mismunandi vegu til að fá þá stærð og lögun sem hentar þér. Ef þú þarft síðar stærri sófa getur þú alltaf bætt við.
Mjúkir lausir bakpúðar auðvelda þér að finna stöðu sem hentar þér og er slakandi.
LJUNGEN er sterkt áklæði úr pólýesterefni með mjúku flauelsáferð og örlitlum glans.
Auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
Þú breytir sófanum auðveldlega í rúmgott rúm með því að fjarlægja sessurnar og bakpúðana og draga út grindina. Þú getur notað bakpúðana í sófanum sem þægilegan stuðning fyrir bakið í rúminu.
Svefnsófinn er með 12 cm þykkri dýnu úr hágæða svampi sem veitir góðan stuðning við líkamann og slétt svefnyfirborð án samskeyta.
Rimlarnir í botninum vinna með dýnunni til að veita sveigjanlegt og þægilegt svefnumhverfi með notalegum stuðning.
Það er auðvelt að halda dýnunni hreinni en þú getur fjarlægt dýnuáklæðið og þvegið það í þvottavél.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Sex bakpúðar innifaldir.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 45.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Ehlén Johansson/IKEA of Sweden/Francis Cayouette
Hæð rúms: 53 cm
Hæð með bakpúðum: 104 cm
Hæð baks: 68 cm
Breidd: 267 cm
Dýpt: 98 cm
Dýpt sætis: 60 cm
Hæð sætis: 49 cm
Breidd rúms: 140 cm
Lengd rúms: 200 cm
Þykkt dýnu: 12 cm
Dýnuver: Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Áklæði, armur/áklæði, 2ja sæta svefnsófaeiningu/áklæði, sætiseining: Laust áklæði: Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Þvoðu sér.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 100°C.Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur þvottur.Þriggja sæta svefnsófi: Grind: Þurrkaðu af með þurrum klút.Innri púði fyrir sessu/innri púði fyrir bakpúða: Púði: Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Áklæði, armur/áklæði, 2ja sæta svefnsófaeiningu/áklæði, sætiseining
Hægt er að endurvinna pólýester oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Svampdýna
Hægt að endurvinna.
Grind, tveggja sæta svefnsófaeining
Bakrammi: Gegnheill viður, Krossviður, Trefjaplata, Spónaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt
Fremri brík: Spónaplata, Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³
Málmhlutir: Stál
Fóður/ Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni
Sætispúði: Pólýestervatt, Trefjakúlur úr pólýester, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni
Bakpúði: 30% tilskorinn pólýúretansvampur/ 70% pólýestertrefjar
Grind, sætiseining
Grind: Gegnheill viður, Spónaplata, Krossviður, Trefjaplata, Pólýestervatt, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni
Málmhlutir: Stál
Plasthlutar: Pólýprópýlenplast
Bakhlið: 100 % pólýester
Grind, armur
Grind: Gegnheill viður, Krossviður, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt, Spónaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³
Málmhlutir: Stál
Fótur: Pólýprópýlenplast
Grind, sófarúm
Rimlar úr límtré: Formpressaður viðarspónn, Harpixhúðað
Stólgrind/ Stólgrind: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Innri púði fyrir sessu
Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýestervatt, Trefjakúlur úr pólýester
Innri púði fyrir bakpúða
30% tilskorinn pólýúretansvampur/ 70% pólýestertrefjar
Svampdýna
Dýnuver: 64% pólýester, 36% bómull
Fyllingarefni: Pólýestervatt
Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni
Fylling: Pólýúretansvampur 28 kg/m³
Áklæði, 2ja sæta svefnsófaeiningu
Áklæði, önnur svæði: 100% pólýester
Bakhlið: 100 % pólýester
Vefnaður: 100% pólýester (100% endurunnið)
Áklæði, sætiseining
Áklæði, önnur svæði: 100% pólýester
Vefnaður: 100% pólýester (100% endurunnið)
Bakhlið: 100 % pólýester
Áklæði, armur
100% pólýester (100% endurunnið)
1 x Grind, tveggja sæta svefnsófaeining
Vörunúmer: 00397114
1 x Grind, sófarúm
Vörunúmer: 00417621
2 x Grind, armur
Vörunúmer: 10396190
1 x Áklæði, sætiseining
Vörunúmer: 20472211
2 x Innri púði fyrir bakpúða
Vörunúmer: 50386603
2 x Áklæði, armur
Vörunúmer: 60472172
1 x Innri púði fyrir sessu
Vörunúmer: 90386601
1 x GRÖNLID grind, tveggja sæta svefnsófaeining
Vörunúmer: 00397114
1 x SMEDSBYN grind, sófarúm
Vörunúmer: 00417621
2 x GRÖNLID grind, armur
Vörunúmer: 10396190
1 x GRÖNLID áklæði, 2ja sæta svefnsófaeiningu
Vörunúmer: 10472259
Uppselt
1 x GRÖNLID áklæði, sætiseining
Vörunúmer: 20472211
1 x MALFORS svampdýna
Vörunúmer: 50272300
ÚTSALA
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
21 | D |
1 x RÅTORP grind, sætiseining
Vörunúmer: 50353377
Uppselt
2 x UBBHULT innri púði fyrir bakpúða
Vörunúmer: 50386603
2 x GRÖNLID áklæði, armur
Vörunúmer: 60472172
1 x STUBBHULT innri púði fyrir sessu
Vörunúmer: 90386601