Það heyrist enginn skellur þegar þú fleygir rusli því lokið lokast mjúklega og hljóðlega.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Það heyrist enginn skellur þegar þú fleygir rusli því lokið lokast mjúklega og hljóðlega.
Auðvelt að færa ruslafötuna til því það er handfang á bakhliðinni.
Innri fatan er laus og því auðvelt að tæma og þrífa.
Ruslafatan getur verið hvar sem er á heimilinu, líka þar sem er raki eins og í eldhúsi eða baðherbergi.
Passar með öðrum vörum í TOFTAN línunni.
P Brickstad/P Petersson
Hæð: 27 cm
Þvermál: 19 cm
Rúmtak: 4 l
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Ílát/ Lok: Galvaníserað stál, Duftlakkað
Neðri hluti: Styrkt pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Tengi/ Fótstig/ Fata: Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Handfang/ Stöng/ Stoð/ Plata: Ryðfrítt stál