SINARP og HASSLARP hurðir passa vel saman og gera eldhúsið einstaklega nútímalegt og sérstakt.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
SINARP og HASSLARP hurðir passa vel saman og gera eldhúsið einstaklega nútímalegt og sérstakt.
Kantur úr gegnheilum við gerir hurðina sterkbyggða og endingargóða.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Bættu við hnúð eða höldu.
Hægt að bæta við NYDALA hnúðum eða höldum í svörtu eða bronslitu.
Passar fyrir METOD eldhús.
IKEA of Sweden
Breidd: 44.7 cm
Hæð kerfis: 80 cm
Breidd kerfis: 45 cm
Hæð: 79.7 cm
Þykkt: 1.9 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Grunnefni: Spónaplata
Framhlið/ Bakhlið: Eikarspónn, Bæs, Glært lakk, Glært akrýllakk
Kantur: Gegnheill viður, Bæs, Glært lakk, Glært akrýllakk