Þú getur setið vel í langan tíma. Hallinn á bakinu veitir góðan stuðning. Bakhallinn ásamt bólstruðu sætinu gerir barstólinn hentugan fyrir langar stundir við matarborðið.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Þú getur setið vel í langan tíma. Hallinn á bakinu veitir góðan stuðning. Bakhallinn ásamt bólstruðu sætinu gerir barstólinn hentugan fyrir langar stundir við matarborðið.
Með brík fyrir fætur til að auka þægindi.
Passar við 90 cm hátt borð.
Notaðu með BERGMUND áklæði, fæst í mörgum litum og gerðum.
Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
K Hagberg/M Hagberg
Hæð: 97 cm
Hámarksþyngd: 110 kg
Breidd: 45 cm
Dýpt: 48 cm
Breidd sætis: 45 cm
Dýpt sætis: 37 cm
Hæð sætis: 62 cm
Hreinsaðu með ryksugu.Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.Léttir blettir nást af með hreinsiefni fyrir textíl eða með svampi, sem hefur verið vættur í vatni eða mildu sápuvatni.Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Fótur: Gegnheill viður, Akrýlmálning
Stólgrind: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Bak, grind: Stál
Stuðningsplata: Pólýetýlenplast
Bak, púði/ Sætispúði: 100% pólýester
Fóður: Pólýestervatt