Hurðina má festa hægra eða vinstra megin.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hurðina má festa hægra eða vinstra megin.
Góð lausn þar sem plássið er af skornum skammti.
Þarf að festa við vegg af öryggisástæðum. Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Hnúðar, lamir og fætur eru innifalin.
Fjórar stillanlegar hillur innifaldar.
Hanna-Kaarina Heikkilä
Breidd: 30 cm
Dýpt: 27 cm
Hæð: 190 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Hliðarplata/ Topp/botnplata/ Hilla/ Hurð/ Baklisti: Spónaplata, Melamínþynna, Plastkantur
Bakhlið: Trefjaplata, Plastþynna