GLADSTAD bólstruð rúmgrind er stílhrein og nútímaleg klassík.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
GLADSTAD bólstruð rúmgrind er stílhrein og nútímaleg klassík.
Bólstraði höfðagaflinn er þægileg bakstoð til dæmis við lestur eða þegar þú nýtur morgunverðarins í rúminu um helgar.
Mjúka KABUSA áklæðið er með fallegri áferð og ofið úr þremur þráðum í mismunandi gráum tónum sem felur smáa bletti.
Einföld, fjölhæf hönnunin fer vel með öðrum svefnherbergishúsgögnum og passar fullkomlega í nútímalegt svefnherbergi.
Það er auðvelt að ryksuga undir rúminu til að halda rýminu hreinu og rykfríu.
Undir rúminu er gott pláss fyrir hirslur – fullkomið fyrir aukasængur.
Miðstoð og rimlabotn eru innifalin.
Dýna og rúmföt eru seld sér.
Eiginleikar:
Bakhlið höfðagaflsins er þakin svörtu efni.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 25.000 umferðir. Áklæði sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Ola Wihlborg
Lengd: 212 cm
Breidd: 167 cm
Hæð fótagafls: 33 cm
Hæð höfðagafls: 95 cm
Lengd dýnu: 200 cm
Breidd dýnu: 160 cm
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið pólýester í vefnaðarvöruna í vörunni notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Rimlabotn: Samlímdur viðarspónn, Harpixhúðað
Höfðagafl: Stál, Filtklæðning, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt
Fótagafl: Stál, Filtklæðning, Pólýestervatt
Rúmhlið: Krossviður, Plasthúðaður viðarplanki, Stál, Pólýestervatt
Fóður: 100% pólýprópýlen
Fótur/ Miðstoð/ Þverslá: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk