Júta er með náttúruleg litbrigði og því er hver motta einstök.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Júta er með náttúruleg litbrigði og því er hver motta einstök.
Tilvalið í stofuna eða undir borðstofuborðið, því það er auðvelt að draga stóla til á mottunni til að þrífa.
Notaðu STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu til að auka þægindi og öryggi, fer undir alla mottuna.
Þú þarft eitt STOPP FILT stamt undirlag (165×235 cm) fyrir þessa mottu. Klippið til ef þörf er á.
Mottan er vélofin.
Mottan passar við tveggja sæta sófa, en getur einnig gengið með sófum í öðrum stærðum eftir því hvernig þú hefur hana.
Mottan passar undir borðstofuborð og stóla fyrir fjóra, en þú getur auðvitað haft hana hvar og hvernig sem er.
Mottur með riffluðum eða hörðum brúnum geta skilið eftir sig för á parketgólfi jafnvel þótt stamt undirlag sé notað.
IKEA of Sweden
Breidd: 133 cm
Lengd: 195 cm
Flötur: 2.60 m²
Yfirborðsþéttleiki: 2850 g/m²
Þykkt: 13 mm
Það dugar yfirleitt að viðra eða ryksuga nýju mottuna til að útrýma lykt.Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Ryksugaðu og snúðu mottunni reglulega.Þurrir blettir: Fjarlægðu strax með því að skrapa varlega inn að miðju blettsins.Rakir blettir: Ekki nudda. Láttu pappírsþurrkur draga í sig rakann, strjúktu yfir með klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu hreinsiefnið upp með vatni.Láttu fagfólk um hreinsun þegar þörf er á.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurnýjanlegt efni eins jútatrefjar í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
100% júta