Auðvelt er að lengja brautirnar fyrir stærri samsetningu með því að nota fjaðurpinnann til að tengja þær saman í beinni línu.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Auðvelt er að lengja brautirnar fyrir stærri samsetningu með því að nota fjaðurpinnann til að tengja þær saman í beinni línu.
Ef þú vilt SKYTTA rennihurðasamsetningu með tveimur, fjórum eða fleiri hurðum, mælum við með að þú veljir frekar tvöfalda SKYTTA braut.
Ef þú vilt hafa þrjár hurðir í SKYTTA rennihurðasamsetningunni þinni mælum við með að þú veljir þrefalda SKYTTA braut fyrir rennihurðaramma.
Ná hurðirnar ekki upp í loft? Með SKYTTA loftfestingu til að minnka hæð getur þú byggt gervivegg á milli hurða og lofts og hurðasamsetningin verður jafnstöðug.
Veldu hurðirnar sem þú vilt, mældu heildarbreidd og keyptu svo eins margar brautir og þú þarft. Þú getur svo stytt síðustu brautina í rétta stærð.
Gólflistarnir eru límdir svo þú þarft ekki að bora í gólfið. Það gerir þér kleift að nota SKYTTA bæði á viðar- og stein- eða flísagólfi.
Viðarstoð til að setja á milli loftsins og loftbrautarinnar er innifalin. Stoðin jafnar út smærri misfellur í loftinu svo auðvelt sé að opna og loka hurðunum.
Inniheldur: Gólflista, loftlista og viðarstoð.
Fæst í hvítu, svörtu og áli.
Hreinsaðu gólfbrautir og hjól á hurð reglulega til að tryggja að hægt sé að opna og loka hurðunum.
Bæta þarf við SKYTTA rennihurðum.
Það er mjög mikilvægt að gólfið og loftið séu jöfn og samsíða svo hægt sé að opna og loka hurðunum auðveldlega.
Loftbrautin gefur +/- 6 mm frávik til að aðlaga hæðina.
SKYTTA loftfesting til að minnka hæð getur lokað 50-365 mm bili á milli hurðar og lofts. Við mælum með að þú leitir aðstoðar hjá fagaðila ef lofthæðin er hærri.
Gólfbrautirnar eru límdar á gólfið. Límbandið getur skilið eftir för eða lím á gólfinu eða jafnvel skemmdir á mjúkum viðargólfum.
IKEA of Sweden
Breidd: 12.2 cm
Lengd: 200.0 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Hreinsaðu gólfbrautir og hjól á hurð reglulega til að tryggja að hægt sé að opna og loka hurðunum og til að forðast að hjólin skemmist.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Hlífðarlisti: Ál, Húðun á málm
Stuðningslisti: Gegnheil fura, Bæs, Glært akrýllakk