Þægilegur sófi með pokagormum, eftirgefanlegum svampi og ysta lag úr vatti. Veitir þér þægindi og stuðning og sætispúðarnir halda lögun sinni.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Þægilegur sófi með pokagormum, eftirgefanlegum svampi og ysta lag úr vatti. Veitir þér þægindi og stuðning og sætispúðarnir halda lögun sinni.
Háir fætur; auðveldara að þrífa gólfið undir sófanum.
DJUPARP áklæðið er úr flaueli sem, með hefðbundinni vefnaðartækni, gefur efninu hlýlegan djúpan lit og mjúkt yfirborð með þykku flosi og fíngerðum glans.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Til að halda útliti sófans góðu ættir þú reglulega að slétta úr brotum og krumpum með höndunum.
Flauelið endurkastar ljósi á skemmtilegan hátt svo það virðist skipta litum.
För sem eiga til að myndast í flauelinu hverfa oftast eftir smá stund. Þú getur strokið yfir það með hendinni eða notað fatabursta. Einnig er hægt að nota ryksugu með mjúkum stút.
Það getur komið smá ló á flauelið til að byrja með. Það er fullkomlega eðlilegt og hverfur með tímanum, en einnig er hægt að fjarlægja hana með fatarúllu.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 25.000 umferðir. Áklæði sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Hæð arms: 67 cm
Breidd arms: 13 cm
Dýpt: 94 cm
Hæð undir húsgagni: 18 cm
Hæð: 88 cm
Hæð baks: 70 cm
Hæð með bakpúðum: 88 cm
Dýpt sætis: 64 cm
Hæð sætis: 45 cm
Breidd sætis: 178 cm
Breidd: 205 cm
Hægt er að endurvinna pólýester oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Grind: Gegnheill viður, Krossviður, Spónaplata, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 25 kg/m³, Pólýprópýlenplast, Plasthúðaður viðarplanki
Sætispúði: Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Filtklæðning, Stál
Bakpúði: Pólýúretansvampur 25 kg/m³
Málmhlutir: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Sikksakkfjöður: Stál
Vefnaður: 38% viskósi/reion, 62% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Málmhluti: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Fótur: Gegnheil eik, Bæs, Glært akrýllakk
2 x Fætur fyrir sófa
Vörunúmer: 60500368
1 x Grind, þriggja sæta sófi
Vörunúmer: 80500089
Er að klárast