Auðvelt að breyta í rúm fyrir tvo.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Auðvelt að breyta í rúm fyrir tvo.
Latex eykur loftflæði í dýnunni og hjálpar til við að losa út raka.
Dýna úr eftirgefanlegum svampi og efra lagi úr latexi sem lagar sig að útlínum líkamans og heldur hryggnum beinum.
Dýnuhlífina má taka af og þvo í vél og því er einfalt að halda henni hreinni.
Knisa-áklæðið er úr sléttu stungnu pólýesterefni sem bæði eykur þægindin og gerir það fallegt.
Þú getur valið um þrjár mismunandi dýnur og úr úrvali áklæða til að búa til samsetningu sem þér hentar.
Aukaáklæði, sem selt er sér, auðveldar þér að breyta útlitinu á bæði sófanum og rýminu.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 40.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5-6 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
Breidd: 142 cm
Dýpt: 100 cm
Hæð: 87 cm
Dýpt sætis: 60 cm
Hæð sætis: 39 cm
Breidd rúms: 140 cm
Lengd rúms: 188 cm
Þykkt dýnu: 10 cm
Lengd dýnu: 188 cm
Breidd dýnu: 140 cm
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Bómullin í vörunni er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri en þannig drögum við úr umhverfisáhrifum. Það að auki fá bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni.
Stál, Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Vatt: 100% pólýester (a.m.k. 70% endurunnið)
Dýnubotn: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 38 kg/m³, Latexsvampur
Dýnuáklæði: 73% bómull, 27 % pólýester
Vatt: 100% pólýester (a.m.k. 60% endurunnið)
Innra efni/ Neðra fóður: 100% pólýprópýlen
Áklæði: 73% bómull, 27% pólýester
1 x LYCKSELE HÅVET dýna
Vörunúmer: 60102067
1 x LYCKSELE grind, tveggja sæta svefnsófi
Vörunúmer: 90032681
1 x LYCKSELE áklæði, tveggja sæta svefnsófi
Vörunúmer: 90479737
Er að klárast