Hvíldu fæturna á skemlinum eða notaðu hann sem aukasæti eða framlengingu á sófanum.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Hvíldu fæturna á skemlinum eða notaðu hann sem aukasæti eða framlengingu á sófanum.
Skemillinn er með góðu hirsluplássi fyrir það sem þú vilt hafa innan handar.
Áklæðið er úr SPRODA efni sem er úr náttúrulegum efnum eins og bómull, pólýester og hör. Það er með áþreifanlegri blandaðri tvítóna áferð.
Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Lengd: 98 cm
Breidd: 73 cm
Hæð: 49 cm
Hæð undir húsgagni: 7 cm
Rúmtak: 105 l
Klemma/ Fótur: Pólýprópýlenplast
Grind: Krossviður, Spónaplata, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Akrýlmálning
Sætispúði: Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt, Trefjakúlur úr pólýester
Pokagormar: Stál
Málmhlutir: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Vefnaður: 57% bómull, 19% léreft, 24% pólýester (100% endurunnið)
Bakhlið: 100% pólýester (100% endurunnið)
Snúra: 100% pólýester
1 x Grind, skemill
Vörunúmer: 00500465
Er að klárast
1 x Áklæði, skemill með hirslu
Vörunúmer: 90501168