Ef þig vantar auka geymslu þá er hægt að hengja nokkrar körfur lóðrétt á hillu eða stafla nokkrum upp á sléttum fleti.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Ef þig vantar auka geymslu þá er hægt að hengja nokkrar körfur lóðrétt á hillu eða stafla nokkrum upp á sléttum fleti.
Passar á HEJNE og IVAR hirslulausnir, og hillur með dýpt sem er minnst 28 cm og þykkt mest 2 cm.
Ef þú þarft að hengja tvær eða fleiri körfur á hillu þá mælum vð með því að þú festir efri körfuna við hilluna til að auka á stöðugleikan. Þú finnur göt fyrir skrúfur aftast á körfunni.
Henrik Preutz
Lengd: 31 cm
Breidd: 30 cm
Hæð: 18 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að endurvinna.
Stál, Pólýesterduftlakk