Gott grunnsett með matarílátum fyrir allt frá kjötáleggi og ostum til matarafganga og matarskammta.
Gott grunnsett með matarílátum fyrir allt frá kjötáleggi og ostum til matarafganga og matarskammta.
Hægt er að stafla tómum matarílátunum ofan í hvert annað til að spara pláss í skápunum.
Dragðu úr matarsóun með því að geyma matarafganga í ílátunum, sem má hita upp í fyrir aðra máltíð.
Glært ílátið auðveldar þér að finna það sem þú ert að leita að, hvar sem það stendur.
Hægt er að stafla matarílátunum ofan á hvert annað og spara pláss í kælinum og frystinum.
Inniheldur fjögur ílát (9x9x4 cm, 150 ml), þrjú ílát (12x8x4 cm, 150 ml), tvö ílát (12x12x4 cm, 300 ml), tvö ílát (12x12x14 cm, 1 l), tvö ílát (14x14x6 cm, 600 ml), tvö ílát (14x14x16 cm, 1,6 l) og tvö ílát (23x16x8 cm, 1,8 l).
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Matarílátið er ekki með lekavörn svo það gæti lekið ef þú geymir til dæmis súpu í því. Ekki setja ílátið í poka ef þú telur að líkur á að það geti lekið.
IKEA of Sweden
Má setja í örbylgjuofn, hitar mat upp að 100°C.Má fara í frysti.Má fara í uppþvottavél.Hafðu ílátið hálflokað þegar matur er hitaður í örbylguofni, til að hleypa út gufu.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Ekkert BPA (Bisfenól A) er notað í þessa vöru.
Pólýprópýlenplast