Close

Góð máltíð á góðu verði

Veitingasvið IKEA samanstendur af fimm einingum. Veitingastað IKEA, kaffihúsinu, IKEA bakaríinu, IKEA Bistro og sænska matarhorninu.

Við tökum vel á móti þér!

Adalmynd

IKEA Bistro bíður þín við útganginn með fljótlegt snarl

Original is m kurli

Ís í boxi með kurli

val um tvær sósur og tvær tegundir af nammi.

395,-

Original pizza gos

Pizza og gos

val um þrjár tegundir. Margarita, pepperoni eða skinka og ananas.

395,-

Original pylsa kok

Pylsa og gos

með hráum lauk, steiktum lauk, remúlaði, tómatsósu og sinnepi.

195,-

Original shake

Shake lítill

val um fjórar bragðtegundir (jarðarberja, karamellu, súkkulaði og vanillu).

395,-

Original is vel

Ís í brauðformi

val um bragðsíróp (jarðarberja eða súkkulaði).

95,-

Original shake

Shake stór

val um fjórar bragðtegundir (jarðarberja, karamellu, súkkulaði og vanillu).

495,-

Original is boxi

Ís í boxi

með vali um tvær sósur og tvær tegundir af nammi.

395,-

Kaffihúsið býður upp á fjölbreytt úrval af drykkjum og smáréttum

Original morgunmatur

Morgunverður er á kaffihúsinu frá 9:30 - 11:00

Rúnstykki, ostur, skinka, smjör, egg, sulta og kaffi.

445,-

Original urridarholtsbolla

Urriðaholtsbolla

345,-

Original rjomabolla

Rjómabolla

345,-

Original rjomabolla2

Jarðarberjabolla

345,-

Original rjomabolla1

Piparlakkrísbolla

345,-

Original pizza

Tortilla pizza

með sterkri buffalo-sósu, rjómaosti, kjúklingi, rauðlauk og osti

695,-

Original %c3%beorrabakki 2

Þorraplatti

Sviðasulta, súrir hrútspungar, hangikjöt, svínasulta, rófustappa, hákarl.

995,-

Original kjuklingasalat

Kjúklingasalat

með sósu

695,-

Original enchilladas

Vegan enchiladas

með hýðishrísgrjónum, nýrnabaunum, grænmeti, chili-sósu og avókadósósu

695,-

Original asparstykki

Aspasstykki

595,-

Original crepes

Crepes

795,-

Original supa

Súpa dagsins í brauði

695,-

Original vafflamnutella

Vaffla með nutella

með nutella og rjóma

395,-

Þú færð nýbakað gæðabrauð og sígilt hnossgæti í IKEA bakaríinu

Original astarpungar

Ástarpungar 10 stk.

395,-

Original kleinur

Kleinur 5 stk.

295,-

Original ostaslaufa

Ostaslaufa

245,-

Original dokkt braud

Fjölkornabrauð

395,-

Original ljost braud

Sveitabrauð

395,-