Þroskar félagsfærni barnsins því það hvetur til hlutverkaleiks þar sem barninu gefst kostur á að velja sér hlutverk og herma eftir þeim fullorðnu.
Vex með barninu þínu. Fæturnir eru stillanlegir og bjóða upp á þrjá möguleika.
Með vönduðum smáatriðum og sýnir hitastig og stillingar. Alveg eins og alvöru eldhús!
Barnið getur notað krókana til að hengja upp eldhúsáhöld.
Stílhrein hönnun í hlutlausum lit með fallegum viðarhöldum og hnöppum. Kemur vel út í barnaherberginu eða jafnvel í eldhúsinu.
Í leikfangaeldhúsinu fær barnið tækifæri ti að efla hreyfifærni, fær betri skilning á orsök og afleiðingum (helluborðið verður rautt þegar það snýr hnappinum) og lærir að gera hluti í réttri röð (elda fyrst/svo vaska upp).
Leikfangaeldhús með helluborði sem verður rautt þegar barnið snýr tökkunum. Það er einnig með örbylgjuofn, vask og ofn.
Þegar barnið snýr tökkunum heyrist hljóð.