Borðfætur úr gegnheilum við sem er endingargott náttúrulegt hráefni.
Það er aðeins ein festing á hverjum fæti og því auðvelt að setja saman.
Borðið stenst ströngustu kröfur okkar um stöðugleika, endingu og öryggi þannig að það þoli daglega notkun í fjölda ára.
Snjöll uppbygging og handgert útlit varð til þess að LISABO borðin okkar unnu Red Dot-hönnunarverðlaunin árið 2016.
Viðarmynstrið er náttúrulegt og svartur liturinn gerir áferðina sýnilegri.
Hannað til að koma vel út með LISABO stólum. ÄLVSTA, RÖNNINGE og KARLPETTER stólar passa líka við borðið.