Það er aðeins ein festing á hverjum fæti og því auðvelt að setja saman.
Borðplata úr asksspóni og fætur úr gegnheilu birki gefa rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð.
Askur er sterkur harðviður með fallegu viðarmynstri. Liturinn verður dýpri með aldrinum og verður að djúpum strálituðum tóni.
Borðfætur úr gegnheilum við sem er endingargott náttúrulegt hráefni.
Snjöll uppbygging og handgert útlit varð til þess að LISABO borðin okkar unnu Red Dot-hönnunarverðlaunin árið 2016.
Hannað til að koma vel út með LISABO stólum. ÄLVSTA, RÖNNINGE og KARLPETTER stólar passa líka við borðið.